Home » Hvað er málið? by Berglind Sigmarsdóttir
Hvað er málið? Berglind Sigmarsdóttir

Hvað er málið?

Berglind Sigmarsdóttir

Published 2003
ISBN : 9789979775836
Paperback
203 pages
Enter the sum

 About the Book 

Þetta er bók fyrir ungt fólk um sambönd, útlit, kynlíf, heilsu, sjálfsmynd og annað sem skiptir máli. Heimur unglingsins hefur líklega aldrei í veraldarsögunni verið jafn flókinn og nú. Hvað er málið? fjallar um heim unglingsins á skemmtilegan ogMoreÞetta er bók fyrir ungt fólk um sambönd, útlit, kynlíf, heilsu, sjálfsmynd og annað sem skiptir máli. Heimur unglingsins hefur líklega aldrei í veraldarsögunni verið jafn flókinn og nú. Hvað er málið? fjallar um heim unglingsins á skemmtilegan og lifandi hátt og veltir upp brennandi spurningum sem ungt fólk stendur frammi fyrir.Hér er fjallað um nám og vinnu, hamingju og óhamingju, vináttu og kærleik en einnig einmanaleika og ofbeldi og bent á hvað er til ráða. Í bókinni eru um 200 tilvitnanir í ungt fólk og þekkta Íslendinga. Fjölmargir sérfræðingar á ýmsum sviðum komu að vinnslu bókarinnar og má þar sérstaklega nefna Landlæknisembættið og Doktor.is.